Fréttir

Home/Fréttir

Uppstigningardagur- Fimmtudagurinn 18.maí kl. 11- Guðsþjónusta

By |2023-05-09T13:05:37+01:0014. maí 2023 | 13:01|

Guðsþjónusta á uppstigningardag, fimmtudaginn 18.maí kl. 11 Vorboðinn, kór eldriborgara í Mosfellsbæ syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Ræðurmaður er sr. Karl V. Matthíasson fyrrum sóknarprestur í Guðríðarkirkju. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. [...]

Vorferð í eldriborgarastarfinu 31.maí

By |2023-05-12T13:07:03+01:0012. maí 2023 | 12:41|

Hin árlega vorferð verður farin miðvikudaginn 31.maí Dagskrá 09:00 Brottför frá Guðríðarkirkju 10:00 Heimsókn í hernámssetrið í Hvalfirði 11:00 Ekið um Skorradal 12:00 Hádegisverður á Hraunfossum 13:30 Heimsókn í Reykholt, skoðuð verður Snorrastofa, Reykholtskirkja o.fl. [...]

Guðsþjónusta 14.maí

By |2023-05-09T11:48:49+01:009. maí 2023 | 11:46|

  Guðsþjónusta sunnudaginn 14.maí kl. 11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Ingunnarskóla syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti og Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin.  

Tónleikar Kirkjukórs Guðríðarkirkju og Sprettkórsins

By |2023-05-02T13:48:14+01:004. maí 2023 | 08:21|

Kirkjukór Guðríðarkirkju og Sprettskórinn, karlakór hestamanna á höfuðborgarsvæðinu halda sameiginlega létta og bjarta vortónleika laugardaginn 13. maí kl 16.00 í Guðríðarkirkju Einsöngvari María Rut Baldursdóttir, fiðluleikari Matthías Stefánsson. Píanóleikarar Sigurður Helgi Oddsson og Arnhildur Valgarðsdóttir, [...]

Guðsþjónusta 7.maí kl.11

By |2023-05-02T13:09:27+01:002. maí 2023 | 19:54|

Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.maí kl. 11 Sr. María Rut þjónar fyrir altari og predikar, kór Guðríðarkirkju syngur og Arnhildur spilar undir. Lovísa er kirkjuvörður, verið hjartanlega velkomin í kirkjuna

Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 3.maí kl: 12:10.

By |2023-05-02T09:38:23+01:002. maí 2023 | 09:38|

Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheilminu kr. 1500.- Gísli Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður kemur í heimsókn og kynnir bók sína Örlagaskipið Arctic. Hlökkum til að sjá ykkur . sr. Leifur Ragnar, [...]

Guðsþjónusta 23.apríl

By |2023-04-18T13:00:48+01:0020. apríl 2023 | 09:55|

Sunnudaginn 23.apríl kl.11 verður guðsþjónusta í Guðríðarkirkju. Sr. María Rut Baldursdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjá Tinnu Rósar Steinsdóttur [...]

Félagsstarf eldri borgara 19.apríl

By |2023-04-17T19:04:16+01:0017. apríl 2023 | 19:03|

Við hittumst í kirkjunni kl. 12:00  og sameinumst í bíla því við ætlum að bregað okkur af bæ í heimsókn í nýjar höfuðstöðvar Hjálpræðishersins. Fáum þar leiðsögn og kynningu. Svo fáum við okkur hressingu. Hlökkum [...]

Go to Top