Foreldramorgnar- Fræðsla frá Indíönu Rós
Við fáum góðan gest á foreldramorgna miðvikudaginn 27.september. Indíana Rós kynfræðingur kemur og verður með fræðslu.
Við fáum góðan gest á foreldramorgna miðvikudaginn 27.september. Indíana Rós kynfræðingur kemur og verður með fræðslu.
Tindatríóið mætir í Guðríðarkirkju á sunnudaginn og skemmtir okkur með fallegum söng. Sunnudagaskólinn alltaf á sínum stað kl. 11. Verið velkomin í kirkjuna.
Hin árlega sviðaveisla í Guðríðarkirkju verður miðvikudaginn 20.september kl. 12:00 Við hefjum starfið með helgistund og eftir hana verður dýrindis svið í boði að hætti Lovísu okkar. Annað verður á boðstólnum fyrir þau sem ekki [...]
Dagur íslenskrar náttúru er 16.september og því ætlum við í Guðríðarkirkju að vera með umhverfis guðsþjónustu sunnudaginn 17.september kl. 11 Verið hjartanlega velkomin
Við breytum til í þetta eina skipti og hefjum starfið þriðjudaginn 12. september kl. 12, eftirleiðis verður starfið á miðvikudögum nema það er ekki síðasta miðvikudag í hverjum mánuði. Dagskrá fyrir veturinn verður kynnt og [...]
Messa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 10.september kl.11. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organist og Kór Guðríðarkirkju leiðir söng. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Orðið, félag um útbreiðslu Guðs orðs kemur og afhendir [...]
Kórastarfið í Guðríðarkirkju byrjar í næstu viku. Hægt að skrá sig hér: https://docs.google.com/.../1FAIpQLScMFpaEqR1NSi.../viewform
Sjáumst í sunnudaskólanum á sunnudaginn í Guðríðarkirkju.
Sunnudaginn 27.ágúst kl. 11 í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir kyrrðarstundina Verið hjartanlega velkomin.
Sunnudaginn 20.ágúst kl. 20 verður guðsþjónusta í Guðríðarkirkju. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið. Hrönn Helgadóttir er organisti og verður almennur safnaðarsöngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður Verið öll hjartanlega velkomin í kirkjuna.