Gleðilegt og farsælt nýtt ár
Kæri söfnuður og allir landsmenn. Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd í Guðríðarkirkju Grafarholti óska ykkur gleðilegs nýs árs. Megi góður Guð blessa og varðveita ykkur. Sjáumst á nýja árinu.
Kæri söfnuður og allir landsmenn. Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd í Guðríðarkirkju Grafarholti óska ykkur gleðilegs nýs árs. Megi góður Guð blessa og varðveita ykkur. Sjáumst á nýja árinu.
Sunnudaginn 31.desember kl. 17. Aftansöngur. Sigurgeir Sigmundsson og Sigríður Guðnadóttir flytja tónlist og kór Guðríðarkirkju syngur. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið og Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin.
Sunnudaginn 24.desember kl. 18. Aftansöngur Kór Guðríðarkirkju syngur, Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og Einar Clausen syngur einsöng. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið og Guðný Elva Aradóttir kirkjuvörður. Mánudaginn 25.desember [...]
Sunnudaginn 17.desember kl. 11 Sellónemendurnir: Guðrún Jóna Rúna Þráinsdóttir, Kristín Gyða Hrafnkells Hlynsdóttir, Anna Tryggvadóttir, Þorbjörg Sveinsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir og Helga Lilja Eyþórsdóttir leika fallega tónlist undir stjórn Kristínar Lárusdóttur sellókennara. Kór Guðríðarkirkju syngur og [...]
Miðvikudaginn 13. desember milli kl 10-12
Miðvikudaginn 13.desember kl 12:10 verður jólagleði í eldriborgarastarfinu. Við byrjum á helgistund í kirkjunni þar sem við syngjum jólasálma og eigum góða stund saman. Eftir stundina eigum við gott samfélag í safnaðarheimilinu þar sem Lovísa [...]
Sunnudaginn 10.desember kl. 11 verður fjölskyldustund í Guðríðarkirkju. Við syngjum jólalög og dönsum í kringum jólatréð. Svo kemur jólasveinn í heimsókn og gefur glaðning. Verið hjartanlega velkomin.
Arnhildur Valgarðsdóttir hefur verið ráðin organisti og kórstjóri við Guðríðarkirkju- Grafarholtsprestakalli frá 1.desember 2023. Arnhildur er með kirkjuorganistapróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar ásamt því að vera með BA próf í musical studies frá Glasgow University. Hún [...]
Miðvikudaginn 6.desember ætlum við að spila jólabingó í eldriborgarastarfinu í Guðríðarkirkju. Starfið byrjar á helgistund og söng kl. 12:10 Matur og kaffi á 1500kr Bingóspjaldið kostar 300kr Verið öll hjartanlega velkomin. sr. Leifur, sr. María, [...]
Helgihald í Guðríðarkirkju á aðventu, jólum og áramótum. Það verður nóg um að vera í Guðríðarkirkju í desember. Öll eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Verið hjartanlega velkomin