Kæru vinir !
Við hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju kl. 12:10, biðjum bæna og syngjum. Eftir stundina er ljúffengur hádegisverður að hætti Lovísu.

Við fáum góðan gest eftir matinn en Rakel Garðasdóttir framleiðandi og frumkvöðull, þekkt fyrir störf sín í leikhús- og kvikmyndageiranum kemur í heimsókn og segir okkur frá þáttunum um

Frú Vigdísi Finnbogadóttur. Rakel hefur starfað sem framleiðandi hjá leikhópnum Vesturport frá árinu 2003.

Þættirnir um Vigdísi voru sýndir á RÚV í janúar og má segja að  að þættirnir hafi sameinað þjóðina við sjónvarpið.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Arnhildur, María Rut og Lovísa.

 

Rakel Garðarsdóttir, - Theatrical Index, Broadway, Off Broadway ...