Kæru vinir !
Við hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju kl. 12:10. Við fáum sérdeililis góðar heimsóknir ! Fyrst koma börn úr Ingunnarskóla koma og syngja fyrir okkur. Eftir ljúffengan hádegisverð að hættu Lovísu, ætlar Sr. Vigfús Bjarni Albertsson forsöðumaður fjölskylduþjónustu kirkjunnar og fyrrv. sjúkrahúsprestur, að segja okkur frá frábærri bók sinni, Hver vegur að heiman er vegurinn heim. Þar deilir hann bæði þekkingu og reynslu af glímu fólks við þjáninguna, sorgir og tilgang lífsins.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Leifur, María Rut, Lovísa.