Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 2.apríl kl. 12:10.
Byrjum eins og venjulega inn í kirkju með helgi – og söngstund. Það er alltaf hægt að koma bænarefnum til prestanna.
Að stundinni lokinni fáum við dýrindis málsverð að hætti Lovísu.
Sigurbjörg Þorgrímsdóttir verður með léttar stjóla-jóga æfingar eftir matinn.
Verið hjartanlega velkomin
Við hlökkum til að sjá ykkur öll !
Leifur, Lovísa, María Rut og Arnhildur.