Kæru vinir !
Eldirborgarstarf miðvikudaginn 19.febrúar kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi – og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður. Að því loknu mun Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson koma og segja okkur frá bók sinni : Með harðfisk og hangikjöt að heiman, sem er um ólympíufara íslendinga.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Leifur, Lovísa, María Rut og Arnhildur.