Sr. Leifur Ragnar Jónsson prestur þjónar fyrir altari og predikar.
Arnhildur Valgarðsdóttir organisti.
Kór Guðríðarkirkju syngur.
Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá Laufeyjar og Ingunnar.
Verið öll hjartanlega velkomin.