Vinir í bata hefja 12 spora starf í janúar 2025 í Guðríðarkirkju Grafarholti

Fundirnir verða vikulega á

miðvikudagskvöldum frá kl. 20 -22.

Um er að ræða 16 vikna hópastarf sem hefst 8. janúar kl 20 og lýkur í lok apríl.

Fyrstu tveir fundirnir eru opnir kynningafundir sem ekki þarf að skrá sig á, aðeins mæta og kynna sér

hvað starfið gengur út á.

Ráðlagt er að mæta á báða kynningarfundina en á þriðja fundi er hópunum lokað.

Verið hjartanlega velkomin

.