Sunnudaginn 6.október kl. 11 í Guðríðarkirkju.
Hvetjum alla til að koma með uppáhalds bangsann, dúkkuna eða tuskudýr sitt, þar sem það verður bangsablessun.
Komið og njótið saman með fjölskyldunni.
Söngur, gleði og glens. Djús og kruðerí eftir stundina.
Tinna Rós úr sunnudagaskólanum og María Rut prestur leiða stundina ásamt Arnhildi organista.
Hlökkum til að sjá alla hressa og káta