Fjölskylduguðsþjónusta

Sunnudaginn 8.september kl. 11 verður fjölskylduguðsþjónusta og hefst þá barnastarfið í Guðríðarkirkju.

Sr. Leifur Ragnar leiðir stundina og Arnhildur er organisti og Lovísa kirkjuvörður.

Verið öll hjartanlega

velkomin í kirkjuna.

Söngur, gleði og gaman.