Sunnudaginn 25. ágúst kl.17
bjóðum við væntanlegum fermingarbörnum 2025 og forráðafólki til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju.
Þetta verður létt og skemmtileg athöfn þar sem prestar kirkjunnar
sr. Leifur Ragnar og sr. María Rut þjóna. Organistinn okkar Arnhildur Valgarðsdóttir leikur skemmtilega tónlist.
Lovísa Guðmundsdóttir er kirkjuvörður
Verið öll hjartanlega velkomin