Guðsþjónusta fimmtudaginn 9.maí kl. 11:00 á uppstigningardegi
Ræðumaður er Níels Árni Lund formaður sóknarnefndar.
Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari.
Tindatríóið sér um tónlistina.
Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og meðhjálpari Guðný Elva Aradóttir.
Kaffihlaðborð eftir athöfn og Tindatríóið skemmtir í kaffisamsætinu.
Verið hjartanlega velkomin