Við hefjum starfið með helgistund og fyrirbænum kl. 12:10
Eftir helgistundina er dýrindismatur og eftirréttur að hætti Lovísu á 1500kr.
Við ætlum að syngja sumarlög og hafa gaman, heyra sögu og njóta stundarinnar.
Verið hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur í sumarskapi.
Leifur, Lovísa, Arnhildur og María