Hefst með helgi – og söngstund inn í kirkju. Svo matur og kaffi. Að þessu sinni heimsækir okkur Viktoría Blöndal og segir okkur frá Guðrúnu frá Lundi. Viktoría hefur gert útvarpsþætti um Guðrúnu og verk hennar. Hún er einnig höfundur hins vinsæla leikrits, Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar. Þá hefur hún hefur gert útvarpsþætti um heimavistarskóla og ýmislegt annað.
Matur og kaffi kr. 1500.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur öll
Leifur, María Rut, Lovísa og Arnhildur.