Helgihald um bænadaga og páska í Guðríðarkirkju  verður sem hér segir
 
Skírdagur 28. mars: Létt Jazzmessa kl. 20:00, altarisganga og altarið afskrýtt í lok athafnar.
 
Föstudagurinn langi 29. mars: Helgistund kl. 11:00. Píslarsagan lesin og íhuguð.
 
Páskadagur 31. Mars: Hátíðarguðsþjónusta kl. 09:00. Morgunverður í boði sóknarnefndar að messu lokinni.
 

Verið öll hjartanlega velkomin til helgra stunda á helgri hátíð.