Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 13.mars og hefst það á helgistund kl.12:10.
Matur og kaffi á 1500kr.
Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands mun koma og segja okkur sitthvað af jarðhræringunum á Reykjanesi.
Verið hjartanlega velkomin.
Lovísa, Arnhildur og María