Félagstarf eldri – borgara miðvikudaginn 21. febrúar . Við hefjum stundina á helgi – o söngstund inn í kirkju. Því næst er dýrindis hádegisverður a la Lovísa ! Að þessu sinni heimsækir okkur Dr. Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur og prófessor. Hún mun segja okkur frá rannsóknum sínum á Bjarna frá Sjöundá. Öll hjartanlega velkomin óháð aldri !
Leifur, Lovísa, Arnhildur og María Rut.