Eldriborgararstarfið í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 14. febrúar kl.12:10
Hefum starfið á helgistund og söng inni í kirkju og eftir það gæðum við okkur á dýrindis hádegisverð sem kostar 1500kr
Margrét Bóasdóttir fyrrum söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og söngkona kemur til okkar og fjallar um kirkjusöng ásamt öðru skemmtilegu um tónlist.
Verið hjartanlega velkomin á öskudegi í kirkjuna
Arnhildur, Leifur , Lovísa og María