Miðvikudaginn 24. janúar kl. 12:10. Hefjum stundina með helgi -, bæna-, og söngstund inn í kirkju. Svo matur að hætti Lovísu ( klikkar aldrei ! ). Páll Valur Björnsson íbúi í Grindavík kemur og segir okkur frá ástandinu þar frá sjónarhóli íbúa. Hvernig er staðan ? Hvernig er framtíðin ? Hvað er verið að gera ?
Verið öll hjartanlega velkomin og munið að ávallt er hægt að koma bænarefnum til prestanna.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Leifur, Lovísa, María og Arnhildur.