Sunnudaginn 31.desember kl. 17. Aftansöngur.
Sigurgeir Sigmundsson og Sigríður Guðnadóttir
flytja tónlist og kór Guðríðarkirkju syngur.
Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið og
Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður.
Verið hjartanlega velkomin.