Miðvikudaginn 6.desember ætlum við að spila jólabingó í eldriborgarastarfinu í Guðríðarkirkju.
Starfið byrjar á helgistund og söng kl. 12:10
Matur og kaffi á 1500kr
Bingóspjaldið kostar 300kr
Verið öll hjartanlega velkomin.
sr. Leifur, sr. María, Lovísa og Arnhildur