Haldin í Guðríðarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu
3.desember kl.17
Kórar Guðríðarkirkju koma fram á hátíðinni, kirkjukór undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur og Stjörnukór, Bangsakór og Krílakór undir stjórn Öldu Dísar Arnardóttur.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir syngur með kórunum og einsöng.
Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.
Valgerður Sverrisdóttir fyrrv. ráðherra flytur hugleiðingu.
Heitt súkkulaði og smákökur að stundinni lokinni.
Verið öll hjartanlega velkomin.