Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 12 í Guðríðarkirkju verður eldri borgarara starfið. Stundin hefst á helgistund. Eftir stundina er matur og kaffi á 1500kr.
Kári Jónasson fyrrverandi fréttastjóri heimsækir okkur og fjallar um ýmislegt skemmtilegt.
.
mynd: mbl.is/Árni Sæberg
Félagsstarfið er með sér facebook hóp þar sem hægt er að sjá dagskránna
Sækja um aðgang hér í facebook hópnum.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Sr. Leifur, sr. María, Arnhildur og Lovísa