Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 1.nóvember kl: 12:10.
Helgistund í kirkjunni og söngur. Síðan verður farið inn í safnaðarheimili og gómsætar kótilettur bornar á borð að hætti Lovísu. Maturinn kostar kr. 2000.-
Gylfi Dalmann mannauðssérfræðingur kemur og segir okkur frá mannauðsmálum.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Sr. Leifur, sr. María, Lovísa og Arnhildur