Hin árlega sviðaveisla í Guðríðarkirkju verður miðvikudaginn 20.september kl. 12:00
Við hefjum starfið með helgistund og eftir hana verður dýrindis svið í boði að hætti Lovísu okkar. Annað verður á boðstólnum fyrir þau sem ekki borða svið.
Matur og kaffi á 1500kr
Sjáumst hress
sr. Leifur, sr. María og Lovísa