Við hefjum fermingarfræsluna á fermingarnámskeiði dagana 14. ágúst -17. ágúst. Það verður gert ýmislegt skemmtilegt.
Hlökkum til að sjá alla og ef það eitthvað sem við þurfum að vita eða ef þið eruð með spurningar, ekki hika við að hafa samband
Kveðja sr. María og sr. Leifur