Guðsþjónusta á uppstigningardag,
fimmtudaginn 18.maí kl. 11
Vorboðinn, kór eldriborgara í Mosfellsbæ syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur.
Ræðurmaður er sr. Karl V. Matthíasson fyrrum sóknarprestur í Guðríðarkirkju.
Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari.
Arnhildur Valgarðsdóttir organisti.
Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og
meðhjálpari Guðný Elva Aradóttir.
Kaffihlaðborð eftir athöfn.
Davíð Ólafsson og Stefán Stefánsson skemmta og Helgi Hannesson leikur undir.
Verið hjartanlega velkomin.