Hin árlega vorferð verður farin miðvikudaginn 31.maí

Dagskrá

09:00 Brottför frá Guðríðarkirkju

10:00 Heimsókn í hernámssetrið í Hvalfirði

11:00 Ekið um Skorradal

12:00 Hádegisverður á Hraunfossum

13:30 Heimsókn í Reykholt, skoðuð verður Snorrastofa, Reykholtskirkja o.fl.

15:30 Heimsókn í Stafholt og síðdegishressing

18:00 Heimkoma