Kirkjukór Guðríðarkirkju og Sprettskórinn, karlakór hestamanna á höfuðborgarsvæðinu halda sameiginlega létta og bjarta vortónleika laugardaginn 13. maí kl 16.00 í Guðríðarkirkju
Einsöngvari María Rut Baldursdóttir, fiðluleikari Matthías Stefánsson. Píanóleikarar Sigurður Helgi Oddsson og Arnhildur Valgarðsdóttir,
sem jafnframt er stjórnandi Kirkjukórs Guðríðarkirkju. Stjórnandi Sprettskórsins er Atli Guðlaugsson.
Aðgangur kr. 3.000,
posi verður á staðnum
ókeypis fyrir 12 ára og yngri.