Félagsstarf eldriborgara 5.apríl 2023.

Helgistund byrjar kl 12:10 og munum við eftir hana fá páskalamb í matinn. Matur kostar 1700kr .

Guðrún Birna Gísladóttir fyrrverandi framkvæmdarstjóri dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar kemur og segir frá stofnun Grundar og starfsemi.

Verið hjartanlega velkomin

Sr. Leifur Ragnar Jónsson, Lovísa Guðmundsdóttir og Helgi Hannesson

 

 

Sarpur - ElliheimiliSjö vistmenn reka sig upp undir þakið