Fimmtudagur 6.apríl kl. 20- Skírdagur
Helgistund og afskrýðing altaris.
Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar og Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti. Svava Kristín Ingólfsdóttir söngkona syngur einsöng. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Föstudagur 7.apríl kl. 11- Föstudagurinn langi
Kyrrðarstund við krossinn.
Sr. María Rut Baldursdóttir syngur einsöng og þjónar. Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti.
Sunnudagur 9.apríl kl. 9- Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta.
Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar. Antonía Hevesí er organisti. Kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður er Lovísa Guðmundsdóttir.
Morgunverður eftir athöfnina.
Verið hjartanlega velkomin