Dr. Hjalti Hugason prófessor emeritus í guðfræði kemur og segir okkur frá heimagrafreitum og breytingum á útfararsiðum.
Starfið byrjar með helgistund í kirkjunni kl 12:10 sem sr. Leifur leiðir og sungnir sálmar undir stjórn Helga, síðan er dýrindis matur sem Lovísa útbýr.
Verið hjartanlega velkomin
sr. Leifur, Helgi og Lovísa