Miðvikudaginn 1.mars verður heimsókn í Elliðárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Lagt verður af stað frá Guðríðarkirkju kl 10:45, við ætlum að sameinast í bíla. Þau sem ekki komast í heimsóknina geta komið í Guðríðarkirkju kl. 12 og átt spjall í safnaðarheimilinu. Matur og kaffi í boði á 1300kr þegar komið verður til baka.
Hlökkum til að sjá alla.
Sr. Leifur, sr. María og Lovísa