Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, mun vísitera og predika í Grafarholtsprestakalli sunnudaginn 26.febrúar 2023 kl. 11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson og Sr. María Rut Baldursdóttir þjóna fyrir altari.
Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og meðhjálpari Guðný Elva Aradóttir.
Súpa og brauð eftir messu. Verið hjartanlega velkomin. Sóknarnefnd.