Biblíudagurinn 12.febrúar 2023 og sunnudagaskólinn á sínum stað

 

Dagurinn sem er helgaður hinni helgu bók Biblíunni verður haldinn hátíðlegur í Guðríðarkirkju sunnudaginn 12.febrúar kl.11

Sr. María Rut Baldursdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Guðríðarkirkju leiðir söng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.

 

Allir velkomir í Sunnudagaskólann kl 11 í Guðríðarkirkju. Tinna og Ingunn sjá um stundina. Allir fá mynd til að lita og litla fjársjóðskistu til að setja biblíuspjöldin í.

Djús og kex eftir sunnudagaskólann. Söngur gleði og gaman.

 

Verið hjartanlega velkomin

Athugið að foreldrar og komandi fermingarbörn úr Dalskóla eiga að mæta á sunnudag til að máta fermingarkirtla.