Vináttuguðsþjónusta

Sunnudaginn 5.febrúar kl.11 verður fjölskylduguðsþjónusta og ætlum við að fjalla um vináttuna.

Þær sem sjá um stundina eru sr. María Rut Baldursdóttir og Tinna Rós Steinsdóttir ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur organista.

Kirkjuvörður er Lovísa Guðmundsdóttir.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Djús og kex eftir stundina.

 

Mjög mikilvægt að bæði börn og foreldrar barna úr Ingunnarskóla mæti í kirtlamátun á sunnudaginn.