Sunnudaginn 29.janúar kl. 11 mun prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra
sr. Bryndís Malla Elídóttir setja í embætti
prestana í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson verður settur í embætti sóknarprests og
sr. María Rut Baldursdóttir verður sett í embætti prests.
Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn
Arnhildar Valgarðsdóttur.
Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og
meðhjálpari Guðný Elva Aradóttir
Súpa og meðlæti að lokinni athöfn.
Verið hjartanlega velkomin
Sóknarnefnd