Jólafjölskyldustund !
Það verður sannkölluð jólastemning í fjölskyldumessu í Guðríðarkirkju á sunnudaginn.
Við syngjum jólalög, heyrum jólasögu og hver veit nema jólasveinar kíki í heimsókn og gefa krökkunum eitthvað gott ?
Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson og Tinna Rós, organisti Arnhildur Valgarðsdóttir .
Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Verið öll hjartanlega velkomin