Við minnum á aðventuhátíð Guðríðarkirkju fyrsta í aðventu 27. nóvember 2022.

Ræðumaður er Bogi Ágústsson fréttamaður á RÚV.

  Auk þess koma fram kórar kirkjunnar ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttur.

  Heitt súkkulaði og smákökur eftir stundina.

Hefjum aðventuna saman á góðu nótunum !

Verið öll hjartanlega velkomin !

Guðríðarkirkja.