Guðþjónusta, sunnudagaskóli og bangsablessun í Guðríðarkirkju !

Sr. Sigurjón Árni Eyjólfssson héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar.

 Undirleikur í höndum Arnhildar Valgarðsdóttur organista og Matthíasar Stefánssonar fiðluleikara.

Hægt verður að kveikja á kertum til miningar um látna í lok messunar.

 

Tinna Rós og Íris Rós sjá um sunnudagaskólann af alkunnri snilld !

Öll börn mega koma með bangsana sína og/eða brúðurnar og fá blessun fyrir þær !

Kirkjuvörður Guðný Aradóttir.

kaffisopi eftir messuna.