Guðsþjónusta og sunnudagaskóla
Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar og predikar fyrir altari.
Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir og Kór Guðríðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli í safnarheimilinu undir sjórn Tinnu Rósar og Írisar Rósar.
kirkjuvörður Lovisa Guðmundsdóttir.
Kaffisopi eftir messuna.