Guðsþjónusta og sunnudagaskóli:
Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari.
Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir, Kvennakór Guðríðarkirkju syngur.
Sunnudagaskólinn í safnarheimilinu í umsjá Önnu Elísu og Írisi Rós.
Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Kaffisopi í boði eftir messuna.