Félagsstarf eldriborgara síðasta samvera okkar í kirkjunni á þessu vori.
Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur.
matur í safnaðarheimilinu kr. 1000.-
Fulltrúar frá Fram ætlar að kynna almenningsíþróttadeild félagsins í hverfinu okkar.
Dr. Sigurjón Árni og Sigurður Grétarsson koma og spilla fyrir okkur djass.
kaffispjall á eftir.
Hlökkum til að sjá ykkur.