Prestur sr. Pétur Ragnhildarson.
Barnakór Guðríðarkirkju syngur og Krílakór syngur líka undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur.
Það verður stuð í messunni hjá sr. Pétri og Ásbjörgu.
Svo verður boðið upp á grillaðar pylsur sem Lovísa, Guðný og sr. Pétur verða við gillið .
Hlökkum til að sjá ykkur.