Guðsþjónusta og sunnudagaskóli.
Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Fermingarbörn úr Ingunnarskóla og Dalsskóla mæta og máta fermingarkyrtla eftir messuna. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu í umsjá sr. Pétur Ragnhildarsonar og félaga, þau munu kynna starfið fram á vor.
Boðið upp á kaffi, djús og kleinur eftir messuna.