Kæru sóknarbörn

 

Í samræmi við gildandi sóttvarnaraðgerðir og tilmæli Biskups Íslands, sem gilda til 12. jan. nk., fellur allt starf í Guðríðarkirkju niður til þess tíma.  Við bíðum nýrra reglna og munum tilkynna framhaldið um leið og þær berast.

Í Guðs friði.

 

 

 

Sr. Leifur Ragnar Jónsson 

Sóknarprestur