Vegna sóttvarnarreglna verður ekki almenn guðsþjónusta fyrr en sunnudaginn 12. des, nk.  Hins vegar höldum við okkar striki í sunnudagaskólanum og það verður mikið fjör  !  Kl. 11:00
Sunnudagaskólinn

Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson og Ásta Guðmundsdóttir verður með gítarinn.