Kæru vinir og safnaðarfólk.
Vegna nýrra sóttvarnarreglna og smita í hverfinu er helgiahaldi sunnudagsins, guðsþjónustu og sunnudagaskóla, 14. nóvember nk. aflýst. Við gerum ráð fyrir að safnaðarstarf, þmt. samverur eldri borgara, fermingarstarf, barna-, og æskulýðsstarf og æfingar kóranna næstu viku haldist óbreytt.
Pössum upp á hvert annað og hlúum að okkur.
Í Guðs friði
Prestar og starfsfólk Guðríðarkirkju