Guðsþjónusta og sunnudagaskóli
Prestur sr. Pétur Ragnhildarson predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista. Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir söngnemi úr Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng í messunni.
Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að koma í messuna.
Sunnudagaskóli í safnarheimilu í umsjá Ástu Guðmundsdóttur og co.
Kirkjuvörður Lovisa Guðmundsdóttir.
Kaffisopi í boði eftir messuna.